Laugardaginn 23. nóvember sl. vaknaði ég snemma og var spennt að kíkja í Moggann minn, en þá var blaðið ekki komið en klukkan var orðin rúmlega sjö.

Laugardaginn 23. nóvember sl. vaknaði ég snemma og var spennt að kíkja í Moggann minn, en þá var blaðið ekki komið en klukkan var orðin rúmlega sjö. Ég hringdi í afgreiðslu blaðsins og stúlkan sem svaraði baðst velvirðingar á þessu og sagði að ég fengi blaðið sent strax. Eftir 15 mínútur var bjöllunni hringt hjá mér og blaðið var komið. Vil ég þakka stúlkunni sem varð fyrir svörum fyrir gott viðmót, sem skiptir miklu máli, - og góða þjónustu og sendi ég henni þakkir mínar.

Guðrún Jónsdóttir,

Arahólum.