Ef ég gæti flogið mundi ég fljúga til þín, en ég hef enga vængi. Ef ég gæti hjólað mundi ég hjóla til þín, en hjólið er bilað. Ef ég gæti hlaupið mundi ég hlaupa til þín, en ég er að deyja í löppunum.

Ef ég gæti flogið mundi

ég fljúga til þín,

en ég hef enga vængi.

Ef ég gæti hjólað mundi

ég hjóla til þín,

en hjólið er bilað.

Ef ég gæti hlaupið mundi

ég hlaupa til þín,

en ég er að deyja í löppunum.

Ef ég gæti hringt mundi

ég hringja til þín,

en símafrelsið er búið.

Ef ég gæti skrifað mundi

ég skrifa þér,

en ég missti hendurnar.

Kveðja XXX

Gæi 2