Þú gætir nappað þér óvæntan glaðning á aðventunni með því að svara nokkrum spurningum rétt. Viltu það? Í vinning eru 10 eintök af Jól með Jóhönnu, 10 spólur af Söngvaborg 2 og 10 geisladiskar með lögunum á Söngvaborg 2. Gangi ykkur vel!

Þú gætir nappað þér óvæntan glaðning á aðventunni með því að svara nokkrum spurningum rétt. Viltu það? Í vinning eru 10 eintök af Jól með Jóhönnu, 10 spólur af Söngvaborg 2 og 10 geisladiskar með lögunum á Söngvaborg 2.

Gangi ykkur vel!

1) Hvað hefur Jóhanna Guðrún gefið út marga geisladiska?

2) Hverja styrkir hún með jólatónleikum sínum?

3) Hvað á Jóhanna Guðrún marga hunda?

4) Hvað heita fullorðnu söngkonurnar á Söngvaborg 2?

5) Eru gestasöngvararnir á Söngvaborg 2 börn eða fullorðnir?

Skrifaðu svörin vel á blað, og líka nafn, heimilisfang, aldur og hvað af þessu þrennu þig langar mest í. Sendu bréfið fyrir 10. desember til:

Barnablað Moggans - Jólaglaðningur

Kringlan 1, 103 Reykjavík