PÁLL Rósinkrans lætur ekki deigan síga og gefur út þriðju tökulagaplötu sína fyrir jólin.

PÁLL Rósinkrans lætur ekki deigan síga og gefur út þriðju tökulagaplötu sína fyrir jólin.

Aðdáendur þessa vinsæla söngvara geta skemmt sér yfir því að hlusta á "All Along the Wathchtower", "Jealous Guy" og "Glass Onion" í hugljúfri útgáfu Palla.

Enginn veit hvað verður í jólapakkanum fyrr en hann er opnaður. Kannski verður það Palli?