JÓHANNA Guðrún er búin að syngja sig ærlega inn í hjörtu landsmanna. Núna er hún búin að gefa út jólaplötu og er það þriðja platan hennar. Aðdáendur Jóhönnu Guðrúnar geta því glaðst ærlega fyrir jólin og komist í jólastuðið með stelpunni.

JÓHANNA Guðrún er búin að syngja sig ærlega inn í hjörtu landsmanna. Núna er hún búin að gefa út jólaplötu og er það þriðja platan hennar.

Aðdáendur Jóhönnu Guðrúnar geta því glaðst ærlega fyrir jólin og komist í jólastuðið með stelpunni. Um að gera að hlusta á jólalög við smákökubaksturinn. Er ekki kominn desember?