ÞEIR eru áreiðanlega margir sem skulda Rottweiler-hundunum eitthvað fyrir margar gleðistundir við hlustun á fyrstu plötu þeirra, sem naut mikilla vinsælda og ruddi brautina fyrir íslenskt rapp svo um munaði.

ÞEIR eru áreiðanlega margir sem skulda Rottweiler-hundunum eitthvað fyrir margar gleðistundir við hlustun á fyrstu plötu þeirra, sem naut mikilla vinsælda og ruddi brautina fyrir íslenskt rapp svo um munaði.

Nú má búast við því að gleðistundirnar verði enn fleiri því strákarnir eru loksins búnir að gefa út nýja plötu, sem heitir Þú skuldar.