Capri er ekki stór, 11 km² að stærð; hún er um 6 km á lengd og um 3 km þar sem hún er breiðust. Hún rís hátt og bratt úr sjó; hæsti punktur er Mount Solaro sem er tæpir 600 metrar á hæð. Strandlengjan er samtals 17 km að lengd.

Capri er ekki stór, 11 km² að stærð; hún er um 6 km á lengd og um 3 km þar sem hún er breiðust. Hún rís hátt og bratt úr sjó; hæsti punktur er Mount Solaro sem er tæpir 600 metrar á hæð. Strandlengjan er samtals 17 km að lengd.

Skráður íbúafjöldi er um 12.500 manns.