NÝTT hefti af Barnagátum er komið í söluturna og verslanir. Þar er að finna krossgátur fyrir byrjendur og aðrar gátur. Lausn fylgir hverri gátu. Útgefandi er ÓP útgáfan...
NÝTT hefti af Barnagátum er komið í söluturna og verslanir. Þar er að finna krossgátur fyrir byrjendur og aðrar gátur. Lausn fylgir hverri gátu. Útgefandi er ÓP útgáfan ehf.