The Shape of Things heitir næsta mynd LaButes sem hann gerði eftir eigin leikverki sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Gretchen Mol og Rachel Weiz fara með aðalhlutverk.

The Shape of Things heitir næsta mynd LaButes sem hann gerði eftir eigin leikverki sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Gretchen Mol og Rachel Weiz fara með aðalhlutverk. Myndin verður frumsýnd á næsta ári og er LaBute þegar byrjaður á annarri mynd en það er kvikmyndagerð hans á Wicker Man, mynd Robins Hardys frá 1973 sem margir telja fremsta allra breskra hrollvekja.