Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. f4 e5 7. Df3 Da5 8. Bd3 Bg7 9. dxe5 dxe5 10. f5 gxf5 11. Dxf5 b5 12. Rge2 b4 13. Rb1 Rb6 14. Df2 Ra4 15. O-O Be6 16. b3 Rb2 17. Rg3 Rxd3 18. cxd3 Db5 19. Rd2 Hd8 20. Bg5 Hg8 21. Rf5 Bh8 22.

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. f4 e5 7. Df3 Da5 8. Bd3 Bg7 9. dxe5 dxe5 10. f5 gxf5 11. Dxf5 b5 12. Rge2 b4 13. Rb1 Rb6 14. Df2 Ra4 15. O-O Be6 16. b3 Rb2 17. Rg3 Rxd3 18. cxd3 Db5 19. Rd2 Hd8 20. Bg5 Hg8 21. Rf5 Bh8 22. Dxa7 Bxf5 23. Hxf5 Hd7 24. Df2 Hxg5 25. Hxg5 Dxd3 26. Hxe5+ Kf8 27. Dc5+ Kg8 28. Hg5+ Bg7 29. e5 Rd5 30. Df2 Re7 31. Rc4 Rg6 32. He1 He7 33. h4 h6 34. Hg3 Dd5 35. h5 Rxe5 36. Re3 Dc5

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í Hamborg 1997 sem Sergei Movsesjan vann með 8½ vinningi af 9 mögulegum þar sem Viktor gamli Kortsnoj var sá eini sem náði jafntefli gegn honum. Hér hafði hann hvítt gegn Ljubomir Ftacnik . 37. Hxg7+! og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn.