Norvik hf., móðurfélag Byko, seldi á gamlársdag allt hlutafé sitt í Keri, 223 milljónir að nafnvirði, eða 22,53% til Gerðis ehf. sem er dótturfélag Norvikur hf. Gengið í viðskiptunum var 12,25 en lokaverð Kers í Kauphöll Íslands í gær var 11,50.

Norvik hf., móðurfélag Byko, seldi á gamlársdag allt hlutafé sitt í Keri, 223 milljónir að nafnvirði, eða 22,53% til Gerðis ehf. sem er dótturfélag Norvikur hf. Gengið í viðskiptunum var 12,25 en lokaverð Kers í Kauphöll Íslands í gær var 11,50.

Norvik eignaðist hlutinn þegar það seldi 25% í VÍS til Hesteyrar sem greiddi fyrir með hlutnum í Keri.