ÞAÐ var engu líkara en sjálfur himnafaðirinn væri að kíkja niður til Vestmannaeyja af himnum ofan til að athuga hvort allt væri þar með felldu í upphafi nýs árs þegar glóandi geislar sólarinnar þröngvuðu sér í gegnum þykk skýin á þriðja degi ársins.
ÞAÐ var engu líkara en sjálfur himnafaðirinn væri að kíkja niður til Vestmannaeyja af himnum ofan til að athuga hvort allt væri þar með felldu í upphafi nýs árs þegar glóandi geislar sólarinnar þröngvuðu sér í gegnum þykk skýin á þriðja degi ársins. Svo virðist sem eldur brenni á bak við skýjaþykknið, svo sterk er birtan séð frá ströndinni austan við Stokkseyri.