[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
HINN 17. desember sl. komu hinir hressu krakkar í 7.SI Hlíðaskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði.
HINN 17. desember sl. komu hinir hressu krakkar í 7.SI Hlíðaskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Hópurinn var fróðleiksfús í meira lagi og Morgunblaðið vonar að krakkarnir hafi orðið einhvers vísari um leið og við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.