Kristín Sigfúsdóttir kennari er gestur á laugardagsfundi hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Akureyri í dag, laugardaginn 22. febrúar.

Kristín Sigfúsdóttir kennari er gestur á laugardagsfundi hjá

Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Akureyri í dag, laugardaginn 22. febrúar. Kristín er fulltrúi VG í félgsmálaráði og fjallar meðal

annars um heilbrigt samfélag,

félagsmál, öldrunarmál og heilbrigðismál á fundinum. Hann hefst kl. 11 og er kosningamiðstöðin í Hafnarstræti 94 (Sporthúsinu).