Steinhús geta verið ríkulega skreytt og má sjá þess dæmi bæði hér á landi og erlendis.
Steinhús geta verið ríkulega skreytt og má sjá þess dæmi bæði hér á landi og erlendis. Hér á þessu erlenda húsi er ýmsu tjaldað til, settir glæsilegir listar við þak og á milli hæða, litlar steinrósir eru prýði á vegg og ekki spilla hinir fallegu frönsku gluggar sem státa af mjög einfaldri gluggaumgjörð til mótvægis við hitt skrautið allt.