Franskar dyr eru með vængjahurðum sem opnast inn, oft með smárúðum. Afbrigði af þessu fyrirbæri sem mjög vinsælt var um tíma á Íslandi og er raunar hjá sumum enn eru hvítlakkaðar hurðir með frönskum gluggum, gjarnan á milli tveggja stofa.
Franskar dyr eru með vængjahurðum sem opnast inn, oft með smárúðum. Afbrigði af þessu fyrirbæri sem mjög vinsælt var um tíma á Íslandi og er raunar hjá sumum enn eru hvítlakkaðar hurðir með frönskum gluggum, gjarnan á milli tveggja stofa. Ýmist eru hægt að loka þessum dyrum eða þá að þær eru ólæstar, stundum ganga svona hurðir jafnvel inn í vegginn.