Hornhillur eru sniðug lausn þar sem geymslupláss er lítið en þörf er á að gyma alls kyns litla hluti. Hér má sjá hvernig flöskum og krukkum er stillt upp í litlar og einfaldar hornhillur. Ekki mikil fyrirhöfn en kemur vel út og er...
Hornhillur eru sniðug lausn þar sem geymslupláss er lítið en þörf er á að gyma alls kyns litla hluti. Hér má sjá hvernig flöskum og krukkum er stillt upp í litlar og einfaldar hornhillur. Ekki mikil fyrirhöfn en kemur vel út og er notadrjúgt.