Kál er gott í salöt og fallegt sem skreyting á diska með mat, en það getur líka verið fallegt í pott eða skál á borð, standandi á sínum rótum í gjöfulli mold.
Kál er gott í salöt og fallegt sem skreyting á diska með mat, en það getur líka verið fallegt í pott eða skál á borð, standandi á sínum rótum í gjöfulli mold. Hægt væri að nota margskonar kál í þessu skyni, sumar káltegundir eru litskrúðugar en aðrar fagurgrænar. Best er að velja kálið í samræmi við liti umhverfisins.