Þessi einkar skemmtilegi glerfugl er framleiddur hjá Iitala í Finnlandi. Þetta er hani og var hann fugl ársins 1998, í línunni Birds by Toikka, hann er hannaður af Oiva...
Þessi einkar skemmtilegi glerfugl er framleiddur hjá Iitala í Finnlandi. Þetta er hani og var hann fugl ársins 1998, í línunni Birds by Toikka, hann er hannaður af Oiva Toikka.