Keppt var í ýmsum flokkum förðunar, m.a. fantasíu- og leikhúsförðun.
Keppt var í ýmsum flokkum förðunar, m.a. fantasíu- og leikhúsförðun.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
MARGT var um manninn á sýningu fagfólks í hárgreiðslu og förðun, Tískunni 2003, sem haldin var á Broadway á dögunum.

MARGT var um manninn á sýningu fagfólks í hárgreiðslu og förðun, Tískunni 2003, sem haldin var á Broadway á dögunum.

Keppt var í eftirtöldum flokkum: Frístælkeppni, tískulínukeppni, litakeppni, fantasíuförðun, leikhúsförðun, ljósmyndaförðun, tísku- og samkvæmisförðun, dagförðun, ásetningu gervinagla, fantasíunöglum, kvöld- og samkvæmisklæðnaði, tískuráðgjöf, tískuskartgripum og frjálsum stíl.

Slagorð keppninnar var að þessu sinni: "Sýnum samúð og sanngirni í mannlegum samskiptum og þjóða á milli."