Í dag er þriðjudagur 18. mars, 77. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Baltimar Notos

kemur í dag. Tuktu

fer í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger kemur í dag.

Fréttir

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 20a. Fataúthlutun þriðjudaga kl. 17-18.

Mannamót

Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa, leirlist og jóga, kl. 10 og kl. 11 enska, kl. 11 dans, kl. 13 vinnustofa og postulínsmálun, kl. 14 söngstund. Fræðslu- og skemmtiferð verður 19. mars kl. 13.30, Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu 15, heimsótt skráning að Aflagranda.

Árskógar 4 . Kl. 9-12 opin handavinnustofa, kl. 9-12.30 bókband og öskjugerð, kl. 9.30 dans, kl. 10.30 leikfimi, kl. 13-16.30 opnar handavinnu- og smíðastofur.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10-11.30 sund, kl. 13-16 leirlist.

Félagsstarfið, Dalbraut 18-20. Kl. 10 samverustund, kl. 14 félagsvist.

F élagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 8-16 opin handavinnustofan, kl. 9-16 vefnaður, kl. 10-13 opin verslunin, kl. 13.30 myndband.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tréskurður, kl. 10-11 leikfimi, kl. 12.40 verslunarferð í Bónus, kl. 13.15-13.45 bókabíllinn. Framtalsaðstoð veitt í dag.

Korpúlfar, Grafarvogi, samtök eldri borgara. Vatnsleikfimi er í Grafarvogslaug á þriðjudögum kl. 9.45.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 11 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kl. 9 vinnustofa, glerskurður, kl. 11.40 leikfimi karla, kl. 13 tréskurður og málun.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Saumar og bridge kl. 13.30.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði. Kaffistofan lokuð um óákveðinn tíma. Skák kl. 13 og alkort spilað kl. 13.30. Miðvikud.: Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10. S. 5882111.

Gerðuberg , félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar,

frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 boccia,

kl. 14 postulínsnámskeið. S. 5757720.

Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.05 og kl. 9.50 leikfimi, kl. 9.30 silkimálun, handavinnustofan opin, kl. 14 boccia og ganga.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.15 postulínsmálun, kl. 10 ganga, kl. 13-16 opin handavinnustofan, kl. 19 gömlu dansarnir, kl. 17 línudans.

Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og glerskurður, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13 myndlist.

Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 boccia, kl. 13 handavinna, kl. 13.30 helgistund, kl. 14.30 spænska. Nýtt spænskunámskeið að hefjast í þessari viku. Skráning á skrifstofu eða í s. 5352720.

Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 opin vinnustofa og tréskurður, kl. 10-11 boccia.

Vesturgata 7. Kl. 9.15-16 bútasaumur og postulínsmálun. kl. 9.15-15.30 handavinna, kl. 10.15-11.45 enska.

Vitatorg. Kl. 8.45 smíði, kl. 9.30 glerskurður og morgunstund, kl. 10 leikfimi kl. 13 handmennt og postulínsmálning, kl. 13-14 félagsráðgjafi, kl. 14 félagsvist.

Bridsdeild FEBK, Gjábakka. Brids í kvöld kl. 19.

Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra. Leikfimi í Bláa salnum kl. 11.

ÍAK, Íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í Digraneskirkju.

Félag ábyrgra feðra . Fundur í Shell-húsinu, Skerjafirði, á miðvikudögum kl. 20, svarað í s. 5526644 á fundartíma.

Kívanisklúbburinn Geysir Mosfellsbæ, spilavist í kvöld kl. 20.30 í Kívanishúsinu, Mosfellsbæ.

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. kl. 20 bingó.

(Sálm. 119, 129-130.)