21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Táknræn mótmæli ungmenna

ENGINN lá raunverulega í valnum fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu í gær en listanemar voru þar með nokkurs konar gjörning og lögðust sem dauðir væru í mótmælaskyni við hernað í Írak.
ENGINN lá raunverulega í valnum fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu í gær en listanemar voru þar með nokkurs konar gjörning og lögðust sem dauðir væru í mótmælaskyni við hernað í Írak. Á annað þúsund manns sótti mótmælafund sem haldinn var á Lækjartorgi síðdegis í gær.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.