ENGINN lá raunverulega í valnum fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu í gær en listanemar voru þar með nokkurs konar gjörning og lögðust sem dauðir væru í mótmælaskyni við hernað í Írak.
ENGINN lá raunverulega í valnum fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu í gær en listanemar voru þar með nokkurs konar gjörning og lögðust sem dauðir væru í mótmælaskyni við hernað í Írak. Á annað þúsund manns sótti mótmælafund sem haldinn var á Lækjartorgi síðdegis í gær.