Hann læðist inn í mig eins og þófamjúkt rándýr. Hann smeygir sér framhjá hefðbundnum leiðum og steypir sér úr háloftunum eins og hreyfilslaus...
Hann læðist inn í mig

eins og þófamjúkt

rándýr.

Hann smeygir sér framhjá

hefðbundnum leiðum

og steypir sér úr

háloftunum eins og

hreyfilslaus orustuflugvél.

Höfundur er fyrrverandi atvinnumálafulltrúi.