ÞESSA dagana er unnið að viðgerð og styrkingu á sjóvarnargarðinum framan við byggðina á Eyrarbakka. Hafði garðurinn sigið nokkuð á kafla og dregist fram. Á stórvirkum vélum vinna menn léttilega með stórgrýti og raða því af mikilli kunnáttu svo vel...
ÞESSA dagana er unnið að viðgerð og styrkingu á sjóvarnargarðinum framan við byggðina á Eyrarbakka.

Hafði garðurinn sigið nokkuð á kafla og dregist fram. Á stórvirkum vélum vinna menn léttilega með stórgrýti og raða því af mikilli kunnáttu svo vel fari.