Félagar í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi mánudagskvöld, kl. 20. Þetta verður næstsíðasta skiptið sem hópurinn hittist í vetur, að því er fram kemur í tilkynningu frá bókasafninu. Allt áhugafólk um ættfræði er velkomið.
Félagar í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi mánudagskvöld, kl. 20. Þetta verður næstsíðasta skiptið sem hópurinn hittist í vetur, að því er fram kemur í tilkynningu frá bókasafninu. Allt áhugafólk um ættfræði er velkomið. Nánari upplýsingar veitir Einar Ingimundarson.