Burnirót er algeng á heiðum og víðar um land. Oft eru þetta stakar jurtir. Til eru margvísleg erlend afbrigði sem líkjast burnirót.
Burnirót er algeng á heiðum og víðar um land. Oft eru þetta stakar jurtir. Til eru margvísleg erlend afbrigði sem líkjast burnirót. Þess má geta að þessar jurtir geta verið mjög nytsamar að hafa í garði sínum - jarðstöngullinn, burnirótin var notuð til lækninga og átti að vera skallameðal, auka hárvöxt og eyða freknum. Burnirót af ýmsu tagi er algeng í görðum hér á landi.