Þessi glæsilega ösp stendur í Lystigarðinum á Akureyri, hún breiðir þarna voldugar greinarnar á móti sólu. Aspir henta vel þar sem plássið er gott og þær koma ekki til með að skyggja á glugga eða annan og viðkvæmari...
Þessi glæsilega ösp stendur í Lystigarðinum á Akureyri, hún breiðir þarna voldugar greinarnar á móti sólu. Aspir henta vel þar sem plássið er gott og þær koma ekki til með að skyggja á glugga eða annan og viðkvæmari gróður.