Færeyska ljóðskáldið Nólsoyar-Páll orti frægt kvæði þar sem hann persónugerir Færeyinga sem tjald, sem er einkennisfugl Færeyja, og danska embættismenn sem ránfugla sem sækja að tjaldinum.
Færeyska ljóðskáldið Nólsoyar-Páll orti frægt kvæði þar sem hann persónugerir Færeyinga sem tjald, sem er einkennisfugl Færeyja, og danska embættismenn sem ránfugla sem sækja að tjaldinum. Þessi stytta stendur í miðbæ Þórshafnar í Færeyjum og sækir efnivið sinn í fuglakvæði Nólsoyar-Páls.