Það getur verið ótrúlega falleg sjón að sjá fallegar klifurplöntur á vegg. Stundum klifra plönturnar sjálfar upp vegg, hafa hæfileika til að festa sig við veggi, t.d.
Það getur verið ótrúlega falleg sjón að sjá fallegar klifurplöntur á vegg. Stundum klifra plönturnar sjálfar upp vegg, hafa hæfileika til að festa sig við veggi, t.d. bergflétta, en ýmsum öðrum klifurplöntum þarf að hjálpa með því að búa til fyrir þær grind sem þær geta klifrað upp.