Systurnar heitir þessi stytta eftir hinn þekkta myndhöggvara Ásmund Sveinsson. Hann gerði þessa styttu 1936, þá 43 ára gamall. Hann lést árið 1982. Styttan stendur í Grasagarðinum í...
Systurnar heitir þessi stytta eftir hinn þekkta myndhöggvara Ásmund Sveinsson. Hann gerði þessa styttu 1936, þá 43 ára gamall. Hann lést árið 1982. Styttan stendur í Grasagarðinum í Laugardal.