Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e4 c5 6. Rge2 Rc6 7. 0-0 d6 8. d3 Re8 9. Be3 Rd4 10. Hb1 a5 11. Dd2 Rc7 12. Bh6 e5 13. Bxg7 Kxg7 14. f4 f6 15. Rxd4 cxd4 16. Re2 Bd7 17. f5 g5 18. Bf3 b5 19. b3 Ra6 20. h4 h6 21. Kg2 Rc5 22. hxg5 hxg5 23.
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e4 c5 6. Rge2 Rc6 7. 0-0 d6 8. d3 Re8 9. Be3 Rd4 10. Hb1 a5 11. Dd2 Rc7 12. Bh6 e5 13. Bxg7 Kxg7 14. f4 f6 15. Rxd4 cxd4 16. Re2 Bd7 17. f5 g5 18. Bf3 b5 19. b3 Ra6 20. h4 h6 21. Kg2 Rc5 22. hxg5 hxg5 23. Hh1 bxc4 24. bxc4 Hb8 25. Hbf1 De7 26. Hb1 a4 27. Bh5 Hxb1 28. Hxb1 Bc6 29. Dd1 Da7 30. Bf3 a3 31. Rg1 Hb8 32. Rh3

Staðan kom upp í alþjóðlegu móti í Groningen í Hollandi sem fram fór í lok síðasta árs. Zigurds Lanka (2.488) hafði svart gegn Kínverjanum Zhao Jun (2.488). 32. ... g4! 33. Hxb8 Staða hvíts hefði einnig verið töpuð eftir 33. Bxg4 Rxe4! 34. dxe4 (34. Bf3 Rc3) 34... Bxe4+ og svartur vinnur. Eftir textaleikinn vinnur svartur mann. 33. ... gxh3+ 34. Kh2 Dxb8 35. Bh5 Dh8 36. Bg6 Dh6 37. Db1 Dd2+ og hvítur gafst upp.