Fram 2:1 Valur Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 8. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 6. júlí 2003 Aðstæður: Frábært knattspyrnuveður. Hægviðri, skýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn frábær. Áhorfendur: 1.
Fram 2:1 Valur
Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,

8. umferð

Laugardalsvöllur

Sunnudaginn 6. júlí 2003

Aðstæður:

Frábært knattspyrnuveður. Hægviðri, skýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn frábær.

Áhorfendur: 1.027

Dómari:

Kristinn Jakobsson,

KR, 4

Aðstoðardómarar:

Örn Bjarnason,

Sigurður Þór Þórsson

Skot á mark: 7(3) - 14(5)

Hornspyrnur: 6 - 13

Rangstöður: 6 - 2

Leikskipulag: 4-4-2
Gunnar Sigurðsson

Ragnar Árnason

Eggert Stefánsson M

Andrés JónssonM

Gunnar Þór Gunnarsson

Ingvar Ólason M

Ágúst Gylfason M

Freyr Karlsson

(Þorbjörn Atli Sveinsson 57.)

Ómar Hákonarson

(Baldur Þór Bjarnason 62.)

Guðmundur Steinarsson

(Kristján Brooks 62.)

Andri Fannar Ottósson

Ólafur Þór Gunnarsson

Sigurður Sæberg Þorsteinsson M

Ármann Smári Björnsson

Guðni Rúnar Helgason M

Bjarni Ólafur Eiríksson

(Kristinn Ingi Lárusson 86.)

Matthías Guðmundsson M

Stefán Helgi Jónsson

(Elvar Lúðvík Guðjónsson 74.)

Jóhann H. Hreiðarsson

Sigurbjörn Hreiðarsson M

Jóhann Georg Möller

(Birkir Már Sævarsson 73.)

Hálfdán Gíslason M

0:1 (36.)Bjarni Ólafur Eiríksson tók aukaspyrnu frá hægri kanti og sendi inn á vítateiginn. Hálfdán Gíslason skallaði í átt að markinu og Gunnar Sigurðsson, markvörður Framara, misreiknaði knöttinn og missti hann í netið.

1:1 (78.) Ágúst Gylfason skoraði örugglega úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Ingvar Ólason féll við í teignum eftir viðskipti við Guðna Rúnar Helgason.

2:1 (85.) Ingvar Ólason skaut föstu skoti utan vítateigs. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni Vals og fór þaðan í netið.

Gul spjöld: Eggert Stefánsson, Fram (75.) fyrir brot. * Sigurður Sæberg Þorsteinsson, Val (76.) fyrir brot.

Rauð spjöld: Engin.