Fylkir 1:0 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 8. umferð. Fylkisvöllur Sunnudaginn 6. júlí 2003 Aðstæður: Gola, þurrt og fínn völlur. Áhorfendur: 1.020 Dómari: Magnús Þórisson, Keflavík, 2 Aðstoðardómarar: Gunnar Sv.
Fylkir 1:0 KA
Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,

8. umferð. Fylkisvöllur

Sunnudaginn 6. júlí 2003

Aðstæður:

Gola, þurrt og fínn völlur.

Áhorfendur: 1.020

Dómari:

Magnús Þórisson,

Keflavík, 2

Aðstoðardómarar:

Gunnar Sv. Gunnarsson,

Einar Sigurðsson

Skot á mark: 14(7) - 9(3)

Hornspyrnur: 5 - 6

Rangstöður: 3 - 0

Leikskipulag: 4-4-2
Bjarni Halldórsson M

Kristján Valdimarsson

Hrafnkell Helgason

Valur Fannar Gíslason M

Þórhallur Dan Jóhannsson

Helgi Valur Daníelsson M

Ólafur Ingi Skúlason M

Finnur Kolbeinsson M

Björn Viðar Ásbjörnsson

(Ólafur Páll Snorrason 88.)

Jón B. Hermannsson

Theódór Óskarsson

(Haukur Ingi Guðnason 46.) M

Sören Byskov MM

Steinn V. Gunnarsson

Slobodan Milisic M

Ronnie Hartvig M

Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson

Pálmi Rafn Pálmason

(Elmar Dan Sigþórsson 76.)

Þorvaldur Makan Sigbjörnsson

Þorvaldur Örlygsson

(Óli Þór Birgisson 46.) M

Dean Martin

Steinar Tenden

Hreinn Hringsson

1:0 (33.)Eftir snögga sókn upp vinstri kantinn átti Jón Björgvin Hermannsson skot rétt utan vinstra vítateigshornsins. Boltinn stefndi framhjá stönginni fjær en Björn Viðar Ásbjörnsson náði að breyta stefnu hans og stýra honum í hægra hornið.
Gul spjöld: Ólafur Ingi Skúlason, Fylkir (17.) fyrir brot. * Hreinn Hringsson, KA (27.) fyrir að tefja aukaspyrnu. * Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, KA (41.) fyrir brot. * Dean Martin, KA (44.) fyrir brot. * Ronnie Hartvig, KA (72.) fyrir brot.

Rauð spjöld: Engin.