Þúsundir manna voru á Færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina. Tjaldað var um allan bæ og mikil stemmning í bænum. Fólk á öllum aldri skemmti sér í ágætu veðri.
Þúsundir manna voru á Færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina. Tjaldað var um allan bæ og mikil stemmning í bænum. Fólk á öllum aldri skemmti sér í ágætu veðri. Allmargir voru í færeyskum þjóðbúningi í tilefni daganna sem kenndir eru við frændur okkar í Færeyjum.