Myndlist
Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Á sýningunni er fylgst með sex Reykvíkingum á ólíkum aldri í amstri hversdagsins á árunum 1950-1960. Til 1.9.Galleri@hlemmur.is: Hrafnhildur Halldórsdóttir. Til 3.8.
Gallerí Skuggi: Samsýningin Jauðhildur. Verk eiga Ragnhildur Magnúsdóttir, Auður Sturludóttir og Jóhannes Dagsson. Til 3.8.
Gallerí Sævars Karls: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. Til 1.8.
Gerðarsafn: Jóhannes Kjarval. Úr einkasafni. Til 6.9.
Gerðuberg: Til sýnis upplýsingar um Breiðholtið á 18. og 19. öld. Til 5.9.
Hafnarborg: Afmælissýning Hafnarborgar - 1983-2003. Til 4.8. Úr einkasafni Wang Shucun. Barbara Cooper. Til 28.7.
Handverk og hönnun, Aðalstræti 12: Sumarsýning. Til 31.8.
Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi: Úr eigu safnsins - Sýnishorn íslenskrar hönnunar 1952-2002. Til 1.9.
Íslensk grafík, Hafnarhúsinu: Erla Norðdahl.Til 27.7.
Kling & Bang, Laugavegi 23: Snorri Ásmundsson. Til 4.8.
Listasafn ASÍ: Úr eigu safnsins: Nína Tryggvadóttir, Svavar Guðnason og Kristján Davíðsson. Til 3.8.
Listasafn Árnesinga, Hveragerði: Kristján Davíðsson og Þór Vigfússon. Til 31.7.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Listasafn Íslands: Úrval verka úr eigu safnsins. Til 31.8.
Listasafn Reykjanesbæjar: Sossa Björnsdóttir. Til 31.8.
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn: Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn. Til 20.5.
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús: Innsýn í alþjóðlega myndlist á Íslandi. Til 31.8.
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir: Nýir tímar í íslenskri samtímaljósmyndun. Til 17.8.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Sumarsýningin Andlitsmyndir og afstraksjónir. Til 1.9.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi: Claire Xuan. Til 1.9.
Mokkakaffi: Gylfi Gíslason. Til 29.7.
Norræna húsið: Norræn fílasýning. Til 17.8. Ljósmyndir Ragnars Th. Sigurðssonar við texta Ara Trausta Guðmundssonar.Til 31.8.
Norska húsið, Stykkishólmi: Ebba Júlíana Lárusdóttir. 15 félagsmenn Samlagsins á Akureyri. Til 28.7.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3B : Matthew Barney. Til 27.7.
Safnasafnið, Alþýðulistasafn Íslands, Eyjafirði: Tíu úti- og innisýningar. Til 14.9.
Safn - Laugavegi 37: er opið mið-sun, kl. 14-18. Þar eru til sýnis á þremur hæðum íslensk og alþjóðleg samtímalistaverk.
Saltfisksetur Íslands, Grindavík Daði Guðbjörnsson. Til 31. ágúst.
Sjóminjasafn Íslands, Hafnarf.: Gripir úr Þjóðfræðisafni Þjóðminjasafns Íslands. Til 15.9.
Skálholtsskóli: Björg Þorsteinsdóttir er Staðarlistamaður 2003. Til 1.9.
Þjóðmenningarhúsið: Handritin. Landafundir. Sýningin á fundargerðabók Þjóðfundarins. Íslendingasögur á erlendum málum. Íslandsmynd í mótun - áfangar í kortagerð. Samspil texta og myndskreytinga í barnabókum 1910-2002 . Til 8.8.
Upplýsingamiðstöð myndlistar : www.umm.is undir Fréttir.