Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig Anna Jónsdóttir
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Á SUMARTÓNLEIKUM við Mývatn í kvöld kl. 21 flytja Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari fjölbreytta efnisskrá í Reykjahlíðarkirkju.
Á SUMARTÓNLEIKUM við Mývatn í kvöld kl. 21 flytja Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari fjölbreytta efnisskrá í Reykjahlíðarkirkju. Meðal verka eru tangóar og danslög frá fyrri hluta aldarinnar í útsetningu Fritz Kreisler og einnig Rómansa eftir Árna Björnsson og sónötuþættir eftir Beethoven.