Sigurvegarar á móti Hróksins og Fjölnis: Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson og Viktor Bologan.
Sigurvegarar á móti Hróksins og Fjölnis: Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson og Viktor Bologan. — Morgunblaðið/Ómar
HANNES Hlífar Stefánsson, Viktor Bologan og Henrik Danielsen urðu efstir í 1.-3. sæti með 7,5 vinninga hver á Stórmóti Hróksins og Fjölnis sem lauk í gærkvöldi. Hannes lagði Predrag Nikolic í níundu og síðustu umferðinni.
HANNES Hlífar Stefánsson, Viktor Bologan og Henrik Danielsen urðu efstir í 1.-3. sæti með 7,5 vinninga hver á Stórmóti Hróksins og Fjölnis sem lauk í gærkvöldi. Hannes lagði Predrag Nikolic í níundu og síðustu umferðinni. Stefán Kristjánsson lagði Pavel Tregubo í lokaumferðinni og hafnaði í 4.-7. sæti með sjö vinninga ásamt þeim Lautier, Sokolov og Tairi.