Bænadagur kvenna | Alþjóðlegur bænadagur kvenna er haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun. Konur úr öllum kristnum söfnuðum á Akureyri efna því til sameiginlegrar samkomu í Kaþólsku kirkjunni við Eyrarlandsveg og hefst hún kl. 20.
Bænadagur kvenna | Alþjóðlegur bænadagur kvenna er haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun. Konur úr öllum kristnum söfnuðum á Akureyri efna því til sameiginlegrar samkomu í Kaþólsku kirkjunni við Eyrarlandsveg og hefst hún kl. 20. Áhersla er lögð á bæn og lofgjörð og eru konur í Eyjafirði hvattar til að mæ´ta. Bænadagur kvenna hefur verið haldinn á Íslandi frá 1964, en hann var fyrst haldinn 1887. Konur í Panama hafa undirbúið dagskrá að þessu sinni með kjörorðinu: Í trú móta konur heiminn.