— Morgunblaðið/Sólný Pálsdóttir
Djúpivogur | Þessir ungu Djúpavogsbúar, Auður Gautadóttir og André Sandö, voru að renna sér á svelli í fjörunni að áliðnum góðviðrisdegi.
Djúpivogur | Þessir ungu Djúpavogsbúar, Auður Gautadóttir og André Sandö, voru að renna sér á svelli í fjörunni að áliðnum góðviðrisdegi. Höfðu þau með sér góða vinkonu sína, tíkina Stjörnu, sem var orðin blaut og úfin eftir margar salíbunur á glerhálum ísnum.