FIMMTÁN umsækjendur sóttu um embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur rann út 1. mars síðastliðinn.
FIMMTÁN umsækjendur sóttu um embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur rann út 1. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalsteinn Þorvaldsson guðfræðingur, Arndís Ósk Hauksdóttir guðfræðingur, séra Bára Friðriksdóttir, Bryndís Valbjarnardóttir guðfræðingur, séra Elínborg Gísladóttir, séra Guðbjörg Jóhannesdóttir, Gunnar Jóhannesson guðfræðingur, séra Helga Helena Sturlaugsdóttir, Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur, séra Jón Ragnarsson, séra Sigurður Árni Þórðarson, séra Skúli Sigurður Ólafsson, Vigfús B. Albertsson guðfræðingur Þóra Ragnheiður Björnsdóttir guðfræðingur og séra Þórhildur Ólafs.

Starfið er veitt frá 1. maí 2004.