Í Kirkjuhúsinu fást fallegar útgáfur af Passíusálmunum og Biblíunni.
Í Kirkjuhúsinu fást fallegar útgáfur af Passíusálmunum og Biblíunni. — Morgunblaðið/Móa
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það þykir tilheyra fermingarútbúnaði íslenskra barna að hafa í höndunum sálmabók við ferminguna.
Það þykir tilheyra fermingarútbúnaði íslenskra barna að hafa í höndunum sálmabók við ferminguna. Guðbrandur Þorláksson biskup gaf út fyrstu eiginlegu sálmabókina 1589 en síðan hafa verið gefnar út margar útgáfur af sálmabókum sem innihalda sálma eftir okkar helstu sálmaskáld við innlend og útlend lög.