Nokkrar ritningargreinar Jesús segir: Ég er ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins. Jesús segir: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.

Nokkrar ritningargreinar

Jesús segir: Ég er ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins.

Jesús segir: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.

Jesús segir: Leyfið börnunum að koma til mín,varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríkið. Sannlega segi ég yður: Hver sem ekki tekur við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.