Ó, Jesús, þér sé þökk og lof fyrir þína ást og náðargjöf, vel hefur þú minn veikan hag verndað og geymt um þennan dag.

Ó, Jesús, þér sé þökk og lof

fyrir þína ást og náðargjöf,

vel hefur þú minn veikan hag

verndað og geymt um þennan dag.

Óskandi væri að sem flest fermingarbörn og raunar öll börn þessa lands geti lagt sig svo til hvílu að sú tilfinning sé þeim ofarlega í huga sem Hallgrímur Pétursson kveður um í ljóðinu hér að ofan.

Enn í dag eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar vinsæl fermingargjöf.