Gylfi Bragi Guðlaugsson, fermingardrengur á forsíðu, fermist í Háteigskirkju 25. apríl nk. Hann fermist með tveimur frænkum sínum og þau halda sameiginlega veislu.
Gylfi Bragi Guðlaugsson, fermingardrengur á forsíðu, fermist í Háteigskirkju 25. apríl nk. Hann fermist með tveimur frænkum sínum og þau halda sameiginlega veislu. — Morgunblaðið/Jim Smart
Það færist í vöxt að fólk fái leigð fermingarfötin, einkum á þetta við um föt fyrir fermingardrengi.

Það færist í vöxt að fólk fái leigð fermingarfötin, einkum á þetta við um föt fyrir fermingardrengi.

"Mest er hátíðabúningurinn íslenski fyrir drengi tekinn á leigu, en einnig leigja fermingardrengir sér jakkaföt og smokingföt," segir Erla Baldursdóttir hjá Fataleigu Garðabæjar.

Er dýrt að leigja sér fermingarföt?

"Það kostar frá 3.500 upp í 6.500 krónur að leigja svona föt eins og ég gat um hér að framan.

Þess má einnig geta að konur sem eru aðferma börn koma til okkar og fá leigð spariföt, einkum dragtir og kjóla. Einnig koma pabbarnir og fá leigðan íslenska búninginn fyrir fullorðna karlmenn."