Strákurinn á myndinni má tína eins mörg epli og hann vill en þau verða þó öll að vera af sama trénu. Hann vill því komast að því hvaða tré hefur flest epli. Getið þið hjálpað honum? Svar: Það eru flest epli á tré númer...