Nei, þessi kirkjugarður er alltof stór. Ég hef aldrei getað búið í blokk, hlustað á amstur annarra. Nei, ég vil bara lítinn garð með fuglum svolítilli músik, mósaikmyndum, og glöðum gestum, sem ég býð eina og eina hlýja kvöldstund að...

Nei, þessi kirkjugarður er alltof stór.

Ég hef aldrei getað búið í blokk,

hlustað á amstur annarra.

Nei, ég vil bara lítinn garð með fuglum

svolítilli músik, mósaikmyndum,

og glöðum gestum,

sem ég býð eina og eina hlýja

kvöldstund að vori.

Höfundur er skáld.