ICEX-15 cap er ný vísitala sem Kauphöll Íslands mun reikna og birta. Svipar henni til ICEX-15 vísitölunnar, þ.e. Úrvalsvísitölu Aðallista, og verður hún samsett af sömu félögum.

ICEX-15 cap er ný vísitala sem Kauphöll Íslands mun reikna og birta. Svipar henni til ICEX-15 vísitölunnar, þ.e. Úrvalsvísitölu Aðallista, og verður hún samsett af sömu félögum.

Munurinn liggur í því að við val í ICEX-15 cap getur vægi hvers félags ekki farið upp fyrir ákveðið hámark en það er gert til að tryggja lágmarksdreifingu.