Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja
Kaffitónleikar | Hinir árlegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 13. mars, kl. 15 að lokinni hátíðarmessu kl. 14 þar sem kórinn syngur einnig.

Kaffitónleikar | Hinir árlegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 13. mars, kl. 15 að lokinni hátíðarmessu kl. 14 þar sem kórinn syngur einnig.

Á tónleikunum ætlar kórinn að flytja útsetningar á íslenskum þjóðlögum, en einnig munu félagar úr kórnum syngja einsöng. Þá verður að venju boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð.