KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - KR 95:99 Grindavík, Úrslitakeppni Intersportdeildar, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, föstudagur 12. mars 2004.

KÖRFUKNATTLEIKUR

UMFG - KR 95:99

Grindavík, Úrslitakeppni Intersportdeildar, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, föstudagur 12. mars 2004.

Gangur leiksins : 9:4, 13:11, 24:11, 25:19 , 25:28, 31:32, 40:35, 49:46 , 56:50, 61:59, 65:70, 74:78 , 74:83, 86:90, 92:94, 95:99.

Stig Grindavíkur : Darrel Lewis 33, Páll Axel Vilbergsson 22, Anthony Jones 17, Jackie Rogers 14, Guðmundur Bragason 6, Pétur Guðmundsson 3.

Fráköst : í vörn - í sókn.

Stig KR : Elvin Mims 25, Josh Murrey 18, Skarphéðinn Ingason 13, Jesper Jörensen 13, Steinar Kaldal 9, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Baldur Ólafsson 7, Magnús Helgason 6.

Fráköst : í vörn -í sókn.

Villur : Grindavík 25 - KR 22.

Dómarar : Kristinn Óskarsson og Georg Andersen.

Áhorfendur : Um 400.

UMFN - Haukar 100:61

Íþróttahúsið í Njarðvík:

Gangur leiksins : 2:4, 9:10, 20:10 , 23:16, 32:22, 40:32 , 62:43, 74:46 , 78:48, 100:61.

Stig Njarðvíkur : Brandon Woudstra 21, Páll Kristinsson 18, William Chavis 17, Brenton Birmingham 16, Ólafur Ingvason 8, Friðrik Stefánsson 7, Kristján Sigurðsson 6, Ragnar Ragnarsson 3, Arnar Smárason 3, Sveinbjörn Skúlason 1.

Fráköst : 12 í sókn - 31 í vörn.

Stig Hauka : Mike Manciel 12, Þórður Gunnþórsson 10, Sævar Haraldsson 9, Whitney Robinson 9, Sigurður Einarsson 9, Ingvar Guðjónsson 3, Kristinn Jónsson 2, Marel Guðlaugsson 2, Halldór Kristmannsson 2, Predrag Bojovic 3.

Fráköst : Sókn 12. Vörn 25.

Villur : Njarðvík 16 - Haukar 19.

Dómarar : Helgi Bragason og Erlingur Erlingsson voru frekar slakir.

Áhorfendur : Um 350.

NBA-deildin

Leikir í fyrrinótt:

Houston - New Orleans97:86

Sacramento - Dallas120:102

KNATTSPYRNA

Deildabikarkeppni karla

Efri deild, A-riðill:

KR - Fylkir2:1

Sölvi Davíðsson, Arnar Jón Sigurgeirsson - Ólafur Stígsson.

Haukar - Grindavík1:2

Jón Gunnarson - Guðmundur Bjarnason, Paul McShane.

Efri deild, B-riðill:

FH - ÍBV3:1

Sigmundur Ástþórsson 2, Viðar Leifsson - Atli Jóhannsson, Andri Ólafsson.

Neðri deild, B-riðill:

Selfoss - ÍR4:2

Belgía

Heusden-Zolder - Lokeren2:3

England

2. deild:

Bristol C. - Rushden & Diamonds1:0