— AP
Elena, 12 ára spænsk stúlka, kemur fyrir spænska fánanum með svörtum borða úti í glugga heima hjá sér í gær, þar sem sér yfir Atocha-brautarstöðina. Víða í Madríd hafði fólk sett þjóðfánann eða hvít flögg með svörtum borða út á svalir eða út í...
Elena, 12 ára spænsk stúlka, kemur fyrir spænska fánanum með svörtum borða úti í glugga heima hjá sér í gær, þar sem sér yfir Atocha-brautarstöðina. Víða í Madríd hafði fólk sett þjóðfánann eða hvít flögg með svörtum borða út á svalir eða út í glugga.